Casentino Jakki Brúnn
Casentino Jakki Brúnn
Casentino Jakki Brúnn

Casentino Jakki Brúnn

Venjulegt verð 67.900 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 67.900 kr
Vsk innifalinn.
Size:

Ullin í Casentino jakkanum er unnin í Toscana héraði á Ítalíu. Áferðin á ullinni er einstök, en ullin er burstuð og býr yfir mjúku yfirlagi. Jakkinn er sérstaklega hlýr og endingargóður. Casentino ullin á sér áralanga sögu, allt frá miðöldum, og ber vott um hágæða ítalskt handverk. Jakkinn er með tveimur brjóstvösum og hliðarvösum.

— 100% extra fine wool, RWS certified

— Riri Cobrax stálhnappar

— Framleiddur á Ítalíu

— Módel er 184 cm og er í stærð medium