Chore Yfirskyrta Svört
Regular price
49.900 kr
Regular price
Sale price
49.900 kr
Chore yfirskyrtan er framleidd úr burstuðu bómullarefni, sem hefur verið sérframleitt á Ítalíu fyrir Arason. Þykkt efnisins veitir henni einstaklega mjúka áferð, sem minnir á rússkinn. Yfirskyrtan er með hnöppum frá Riri og tveimur stórum vösum á bringunni. Hún hentar vel bæði fyrir fínni tilefni og hversdagsnotkun. Fáanleg í þremur stílhreinum litum.
- Taktu þína algengustu stærð. Model er 1.88 cm og er í stærð large á myndunum.
- 100% brushed cotton
- Litur: Svört
- Riri Cobrax hnappar
- Framleidd á Ítalíu