Chore Yfirskyrta Grá
Chore Yfirskyrta Grá
Chore Yfirskyrta Grá
Chore Yfirskyrta Grá
Chore Yfirskyrta Grá

Chore Yfirskyrta Grá

Regular price 49.900 kr
Regular price Sale price 49.900 kr
Vsk innifalinn.
Size:

Chore yfirskyrtan er framleidd úr burstuðu bómullarefni. Efnið er þykkt og er sérframleitt á Ítalíu fyrir Arason. Þar sem bómullarefnið er burstað er efnið mjög mjúkt viðkomu og minnir á rússkinsáferð. Á yfirskyrtunni eru stálhnappar frá Riri. Yfirskyrtan inniheldur tvo stóra vasa á bringunni. Hægt er að nota yfirskyrtuna við ýmis tilefni, bæði fínni tilefni og hverdags. Fáanleg í þremur litum.

  • Taktu þína algengustu stærð. Model er 1.88 cm og er í stærð large á myndunum.
  • 100% brushed cotton
  • Litur: Ljósgrá
  • Riri Cobrax hnappar
  • Framleidd á Ítalíu