Um merkið
Arason var stofnað árið 2022. Áhersla hefur verið lögð á framúrskarandi efni, nákvæmni í smáatriðum og tímalaus snið. Merkið sameinar fágaða sýn og ferska strauma. Arason leggur einnig mikla áherslu á einfaldar en sterkar línur sem endurspeglast í hönnunninni sjálfri og gæðum.